top of page
IMG_1528_edited.jpg
NÁM OG STARFSREYNSLA

Útskrifaðist úr Auglýsingadeild Myndlista og handíðaskóla Ísland 1983. Vann á Auglýsingastofu Bjarna Dags, á Auglýsingastofunni Argus og rak Auglýsingastofuna Einn, tveir og þrír ehf ásamt tveimur öðrum frá 1996 til 2007. Er sjálfstætt starfandi í dag.

SVOLÍTIÐ UM MIG

Ég er fæddur og uppalinn á Bíldudal og stundaði þar ýmsa vinnu bæði til sjós og lands. Ég hef fengist við grafíska hönnun frá því 1983 er ég útskrifaðist úr Myndlista og handíðaskóla Íslands.

Er einn af stofnendum Skrímslasetursins á Bíldudal og á þar mörg verk, m.a. merki setursins, myndskreytingar og þrívíð módel af skrímslum og sögubrotum.

Magnús B. Óskarsson

Sími: 8963109

Mail: maggiteiknari@simnet.is
Instagram: magnusboskarsson

© 2013 Magnús B. Óskarsson

bottom of page